Veitingastaður, bar og koníaksstofa er hlýlega hannað með töfrandi útsýni yfir Lagarfljót, með Fljótsdal og Snæfell í bakgrunn.

Kokkarnir okkar leitast við að bjóða upp á árstíðabundna rétti með ferku hráefni, lífrænt ræktuðu grænmeti. og góðu víni.

Morgunverður er hlaðborð með heimatilbúnum réttum.