Á Norðausturlandi eru náttúran hvað mest óspillt á Íslandi. Þar eru villt hreindýr í fjöllunum, stærstu varpstöðvar gæsa eru á Fljótsdalsheiði, og auðvelt að rekast á rjúpur í stuttum göngutúr í skógarjaðrinum.
Hér koma nokkrar vefsíður með ábendingum um gönguferðir á svæðinu.
Vefsíður;
http://www.visitegilsstadir.is/is
http://www.visitegilsstadir.is/static/files/perlur2017_netversion.pdf
https://www.borgarfjordureystri.is/
Lundinn í beinni á sumrin